Elvita baðvog CKV1150S
• Skýr LCD skjár
• Nákvæm (upp á 100 g)
• Lætur vita þegar rafhlaða klárast
Upplýsingar um vöru
Elvita baðvog CKV1150S er einföld hönnun úr svörtu gleri. Stafræn og nákvæm vog með skírum LCD skjá 72×27 mm. Sýnir nákvæmni upp á 100 gr og nær upp í 150kg.
Sjálfvirk ræsing/slökkvun auðveldar notkun og veitir rafhlöðunni lengri endingu. Vigtin hefur einnig merki fyrir tóma rafhlöðu og ofhleðslu.