110514 2
110514 1
110514 3
110514 4
110514 5
110514 6
110514 7
110514 8
110514 2
110514 1
110514 3
110514 4
110514 5
110514 6
110514 7
110514 8
Upplýsingar um vöru
Nettur að utan en rúmgóður að innan

Þessi netti CKS2852X kæliskápur er bæði stór og lítill. Hann virkar lítill að sjá en rúmar allt að 130 lítra og fjölbreyttar leiðir til að geyma matvælin. Kælirinn inniheldur grænmetisskúffu, þrjár glerhillur, flöskuhillu og þrjár hillur í hurðinni.

Orkusparandi og sjálfvirk afþíðing

Til að þú sért með fleiri möguleika hvar þú staðsetur kæliskápinn þá er hægt að velja hvort þú opnar hurðina til hægri eða vinstri. Kælirinn er í orkuflokki F og er með innri hitastilli sem sér um að stjórna hitastiginu.