ELVITA INNBYGGÐUR OFN CUI4724V
- Rúmtak: 70 lítrar
- Blástur
- Pyrolytic sjálfhreinsibúnaður
- Hurð helst köld og lokast mjúklega
- 5 ára ábyrgð
Upplýsingar um vöru
Sjálfhreinsandi blástursofn
Níu mismunandi stillingar eru til staðar og með blástursvirkninni er hægt elda marga mismunandi rétti og fá samt jafna eldun. Ofninn er líka með grillstillingu og grillgrind. Handhægir takkar og skjár gera þér auðvelt að stilla ofninn. Einnig fylgja með ofnskúffa og tvær bökunarplötur.
Pyrolytic sjálfhreinsibúnaður
Þar sem ofninn er með Pyrolytic sjálfhreinsibúnað þá er mjög auðvelt að þrífa ofninn án þess að hafa mikið fyrir því. Ofninn hitnar upp í hitastig sem brennir fitu og óhreinindi til ösku og því er auðvelt að sópa óhreinindunum í burtu. Fljótlegt, einfalt og án allra hreinsiefna.
Öruggur
Ofninn er bæði með barnalæsingu og helst kaldur að utan og því sérstaklega öruggur.
Fimm ára ábyrgð fylgir ofninum.