ELVITA ÖRBYLGJUOFN CMU4251V
• Sveigjanlegt og skilvirkt
• 25 lítrar
• 5 aflstillingar
• Snúningsplata
Nýja hversdagshetjan í fjölskyldunni!
Fljótlegt með örbylgju! Örbylgjuofninn er áreiðanlegur og traustur þjónn fjölskyldunnar. Hann einfaldar daglegt líf og sparar tíma svo þú hafir meiri tíma fyrir mikilvægari hluti eins og heimanám, tómstundir og samveru með fjölskyldunni. Möguleikarnir eru miklir með þessum örbylgjuofni, elda kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti eða hrísgrjón, það er ekkert sem þú getur ekki gert. Með því að elda stærri skammta getur þú fyllt ofninn með uppáhaldsréttinum þínum og átt í nokkra daga á eftir. Svo hitnar maturinn hratt og vel. Húrra fyrir að fá meiri tíma í annað en að elda! Einfaldur stafrænn skjár gerir börnunum kleift að hita matinn sjálf án minnsta vanda. Fullkomið fyrir þau litlu!