ELVITA HELLUR CKP1223V
• Stiglaus hitastilling
• Fullkomið fyrir sumarhúsið, útieldhúsið, bátinn, hjólhýsið eða á meðan eldhúsið er tekið í gegn
• Stöðugir gúmmí fætur
Fullkomið fyrir lítil eldhús
Elvita CKP1223V er lítil frístandandi helluborð sem er fullkomið fyrir smærri eldhús, útieldhús eða jafnvel í hjólhýsi eða fyrir bátinn. Það hentar líka þegar þig vantar auka hellur á meðan eldhúsið er tekið í gegn.
Einfaldar stillingar
Það er auðvelt að stilla hitann með stiglausri hitastillingu. Helluborðið er með 2250W afkastagetu og hentar því fyrir alls kyns eldamennsku. Hægt er að nota svo varmaleifarnar til að halda hita þegar búið er að elda.
Öruggt
Fætur úr gúmmíi tryggja það að helluborðið stendur stöðugt á öllum yfirborðum. Hins vegar þarf yfirborðið að vera þurrt og þola hita. Hliðarnar hitna þegar helluborðið er í notkun og því þarf að tryggja að minnsta kosti 5 cm pláss í kring.