ELVITA HITAPLATTI CVP1200X
• Frístandandi hitaplatti
• Heldur hita á matvælum í allt að 60 mínútur á einni hleðslu
• Hleðslusnúra fylgir
• 60 x 20 cm
• 1200 W
Upplýsingar um vöru
Hitaplatti sem hægt er að hlaða og taka með
Elvita CVP1200X hitaplattinn er 60×20 cm og með 1200W afkastagetu. Hægt er að hlaða hitaplattann og hann getur haldið matvælum heitum í allt að 60 mínútur á einni hleðslu. Hægt er að losa rafmagnssnúruna og það tekur aðeins 10 mínútur að hita plattann upp í 130°C. Rautt og grænt gaumljós sýnir stöðuna, en þegar hitinn nær þeirri stillingu sem stillt er á kviknar á græna ljósinu.
Öruggt og stöðugt
Stöðugir fætur úr gúmmíi tryggja það að plattinn stendur stöðugur. Höldurnar hitna ekki.