Elvita hraðsuðuketill CVK2152S
• Tekur 1,5 lítra
• Þráðlaus og með 360° snúanlegu botnstykki
• Magn innihalds sést frá tveimur hliðum
• Brunavörn
• Hægt að slökkva handvirkt og með sjálfvirkri stillingu
Upplýsingar um vöru
Stílhrein framreiðsla
Elvita CVK2152S hraðsuðuketillinn fæst í fallegri svartri hönnun. Þráðlaus kannan tekur allt að 1,5 lítra og því hægt að hita nóg vatn fyrir þig og gestina. Frábært fyrir teboð eða litlar veislur.
Auðvelt í notkun
Þar sem hægt er að snúa botnstykkinu 360° þá er auðvelt að koma könnunni fyrir. Svo er lítið mál að fylla könnuna og þú sérð frá tveimur hliðum hversu mikið er í könnunni.
Öruggur
Hægt er að slökkva handvirkt á katlinum eða láta hann slökkva sjálfkrafa á sér. Til að gæta öryggis þá er ketillinn útbúinn brunavörn og því slökknar sjálfkrafa á honum ef hann er tómur.