matberedning-elvita-gs-621-14.jpg
matberedning-elvita-gs-621-15.jpg
matberedning-elvita-gs-621-16.jpg
matberedning-elvita-gs-621-17.jpg
matberedning-elvita-gs-621-18.jpg
matberedning-elvita-gs-621-19.jpg
matberedning-elvita-gs-621-14.jpg
matberedning-elvita-gs-621-15.jpg
matberedning-elvita-gs-621-16.jpg
matberedning-elvita-gs-621-17.jpg
matberedning-elvita-gs-621-18.jpg
matberedning-elvita-gs-621-19.jpg
Upplýsingar um vöru

Fullkomið fyrir smoothie-gerðina

Þessi Elvita smoothie blandari CHB2351X er fullkominn fyrir fólk á ferðinni. Til dæmis ef þú ert í tímaþröng á morgnanna eða vilt fá þér holla hressingu seinni partinn þá er tilvalið að skella uppáhaldshráefnunum í blandarann og blanda í einum hvelli. Þú þarft aðeins að ýta á einn takka til að blanda. Svo er lítið mál að losa flöskuna, skella lokinu á og þá ertu með handhægan brúsa til að taka með.

Má setja í uppþvottavél

Blandarinn er með 350 W mótor og með honum fylgja tvær 600 ml flöskur með stút. Alla hluti fyrir utan  mótoreininguna sjálfa má setja í uppþvottavél.