Stílhreinn og vandaður blandari, CBB1004X
• Glerkanna 1,5 lítrar
• Púlstakki
• Einfalt að þrífa
Upplýsingar um vöru
Stílhreinn og vandaður blandari
Blandari sem mun veita þér ný tækifæri í eldhúsinu. Afar stílhreinn, auðveldur í notkun og fjölhæfur í eldhúsinu. Glerkannan rúmar um 1,5 lítra.
Kraftmikill og fjölhæfur
Hakka, blanda og mauka, blandarinn sér um þetta allt. Þú getur auðveldlega skellt í mjólkurhristing, sósur, súpur og barnamat á örskotsstundu. Blandarinn er 1000W með púlstakka, sem gerir hann nógu kraftmikinn fyrir klakamulning.
Sjálfvirk þrif
Glerkönnuna má ekki aðeins þvo auðveldlega heldur hefur blandarinn einnig sjálfvirka hreinsunarstillingu fyrir hníf og blandara sem gerir það fljótleg, öruggt og auðvelt að þrífa hann.