110610 1
110610 2
110610 3
110610 4
110610 1
110610 2
110610 3
110610 4
Upplýsingar um vöru

Hversdagshetjan fyrir manneskjuna sem vill eyða tímanum sínum í eitthvað annað

M203 er hraðvirkur, sveigjanlegur og einfaldur örbylgjuofn sem gerir það sem þú þarft eldsnöggt. Ef þú ert í tímaþröng þá hentar þessi örbylgjuofn fyrir fólk sem er með margt á sinni könnu. Nýr vinur í eldhúsinu. Örbylgjuofninn býður upp á marga möguleika, hvort sem þú vilt elda kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti eða hrísgrjón – það er ekki margt sem ekki er hægt að skella í örbylgjuna. Með stærri eldunartækjum getur þú eldað enn meira af þínum uppáhaldsréttum. Svo er auðvelt að hita upp afgangana!