Elvita Stór frystikista 420 lítra CFB5420V
-
420 lítra
- Þolir umhverfishita allt að -15°C
- Viðvörunarhljóð
-
Læsing
-
Fjórar frystikörfur og LED lýsing að innan
Upplýsingar um vöru
Rúmgóð
CFB5420V frystikistan fá Elvita er rúmgóð, orkusparandi og fullkomin fyrir stóra fjölskyldu. Hún rúmar 420 lítra svo öll berin, kjötið, frystimáltíðarnar og boxin komast fyrir.
Fjórar geymslukörfur eru í frystikistunni sem hjálpa þér að skipuleggja innihaldið á auðveldan máta.
Viðvörunarhljóð við of hátt hitastig
Frystikistan hefur innbyggt viðvörunarkerfi sem gefur merki þegar hiti hækkar of mikið, t.d. ef hún hefur staðið opin of lengi. Frystigeta kistunnar er 26kg/dag.
Upplögð í geymsluna
Frystikistan hentar sérstaklega vel í bílskúrinn, kjallarann eða geymsluna þar sem hún þolir umhverfishita allt að -15°C. Kistan er á hjólum og útbúin læsingu sem hún er sérstaklega traust og örugg.